Leitarformúlan Vlookup

Til eru nokkrar leitarformúlur í Excel og er Vlookup formúlan sú sem Frú Excel notar hvað mest við vinnu sína. V-ið í orðinu stendur fyrir vertical á ensku, eða lóðrétt og leitar formúlan einungis til hægri við leitargildið. Þegar þú kemst upp á lagið með að nota þessa formúlu munt þú sjá hversu hentug og góð formúla Vlookup er.

Lesa meira

Velja öll vinnublöð – Select all sheets

þegar sami textinn eða sama útlit er á mörgum vinnublöðum þá getur þú stytt þér vinnutímann með því að velja fyrst öll vinnublöð eða þau vinnublöð sem þú þarft áður en þú byrjar að skrifa í reitina.

Lesa meira

Pivot töflur – hvað þarf að hafa í huga varðandi grunngögnin?

Best er að hafa grunngögnin á réttu formi strax frá byrjun. Með því getur þú sparað þér bæði tíma og ergelsi.

Hér er dæmi um hvernig góð grunngögn líta út. Skoðum hvað það er sem gerir gögnin góð fyrir Pivot töflu.

Lesa meira

Pivot tafla