Viltu auka virði þitt sem starfsmanns?

Viltu verða fljótari að vinna verkin þín og auka þar með afköst þín?

Viltu gera Excel vinnu þína skemmtilegri?

Ef þú hugsaðir að minnsta kosti einu sinni já, þá veistu svarið 🙂


Pivot töflur

Ómæ, það sem þú getur gert með nokkrum músarklikkum….


Formúlur

Svona getur þú notað einfaldar(eða flóknar) formúlur til að auðvelda þér lífið í vinnunni….


Snjallráð

Ýmsar aðgerðir sem gera þig að snillingi í Excel. Hvernig líst þér á það? 😉

Námskeið – Gagnagreining með Pivot töflum

Hvað segja þátttakendur um námskeiðið

„Áhugavert og skemmtilegt“

„Mjög gott námskeið fyrir lengra komnar og lika fyrir þá sem eru að byrja nota pivot töflur. Verkefnin og glærurnar mjög góðar.“

„Sérlega gagnlegt námskeið“

„Frábært að komast á excel námskeið þar sem maður getur valið svona afmarkað efni. Virkilega skýr framsetning og gagnlegt í alla staði.“

„Áhugi og eldmóður Guðlaugar fyrir excel skilaði sér vel til þátttakenda“

„Frábær praktísk ráð og góð þjálfun á staðnum.“

„Besta excel námskeið sem ég hef farið á.“

„Verkefnin voru virkilega vel upp sett og gagnleg.“

„Þetta kenndi mér helling af nýjum möguleikum á Pivot töflum. Bíð eftir framhaldi af þessu.“

„Mjög flott námskeið sem stóðst allar væntingar. Verkefnin raunhæf.“

„Frábærlega hvetjandi kennari.“

„Vel að þessu staðið og gott að gera æfingar sjálfur en ekki bara horfa á fyrirlestur.“