Hætta! auðar línur í gögnunum okkar

Þegar við vinnum með gögn í Excel þá þurfum við oft að hreinsa þau eins og það er kallað, þ.e. laga til kennitölur eða eyða út auðum línum svo fátt eitt sé nefnt. Þegar gagnasafnið sem við erum með er lítið er þetta ekki tiltökumál, en öðru máli gegnir með stærri gagnasöfn. Lesa meira

Leitarformúlan Vlookup

Til eru nokkrar leitarformúlur í Excel og er Vlookup formúlan sú sem Frú Excel notar hvað mest við vinnu sína. V-ið í orðinu stendur fyrir vertical á ensku, eða lóðrétt og leitar formúlan einungis til hægri við leitargildið. Þegar þú kemst upp á lagið með að nota þessa formúlu munt þú sjá hversu hentug og góð formúla Vlookup er.

Lesa meira

Velja öll vinnublöð – Select all sheets

þegar sami textinn eða sama útlit er á mörgum vinnublöðum þá getur þú stytt þér vinnutímann með því að velja fyrst öll vinnublöð eða þau vinnublöð sem þú þarft áður en þú byrjar að skrifa í reitina.

Lesa meira