Entries by gudlaug

Þegar góða veislu gjöra skal er gott að hafa gestalistann í lagi.

Jeiii covid er alveg að verða búið og við getum farið að bjóða vinum og ættingjum til veislu. Dásamlegt alveg 😊 Fyrir um það bil tveimur árum síðan skellti frú Excel í eitt skipulagsskjal fyrir góða vinkonu sína. Tilefnið var ærið skemmtilegt þar sem hún var að fara að bindast sínum heittelskaða. Skjalið var til […]

Áramótaheit og/eða almenn markmið í lífinu

Eitt af því skemmtilegasta sem Frú Excel gerir, svona fyrir utan að leika sér í Excel, er að setja sér markmið og ná þeim. Það er bara svo gott fyrir sálina að klára hin ýmsu mál. Léttir þegar eitthvað er klárað sem hefur hangið yfir manni og gleði þegar stærri markmiðum er náð, og því […]

Hvað er Pivot tafla?

…og af hverju er frábært fyrir þig að kunna að hrista fram úr erminni eitt stykki Pivot Töflu? Pivot töflur eru að margra mati eitt öflugasta verkfæri í Microsoft Excel þar sem auðvelt er að búa til og breyta með nokkrum músarklikkum ýtarlegar og vel uppsettar skýrslur.