Færslur

Vantar @ merkið í 500 netföng, hvað gerir Frú Excel þá?

Vinur Frú Excel hafði samband um daginn. Hann var í smá vandræðum því hann þurfti að senda út póst til 500 manns og í netfangalistann hans vantaði @ merkið í öll netföngin. Ómæ…….hvað gera menn þá?

Lesa meira