Hvað er Pivot tafla?

…og af hverju er frábært fyrir þig að kunna að hrista fram úr erminni eitt stykki Pivot Töflu?

Pivot töflur eru að margra mati eitt öflugasta verkfæri í Microsoft Excel þar sem auðvelt er að búa til og breyta með nokkrum músarklikkum ýtarlegar og vel uppsettar skýrslur.

Lesa meira

Pivot tafla

Af hverju er frábært fyrir þig að kunna að hrista fram úr erminni eitt stykki Pivot Töflu? Segjum að þú vinnir á skrifstofu matvöruverslunar með þrjár búðir og yfirmaður þinn biður þig um upplýsingar um hvernig salan hefur verið í síðasta mánuði.