Leggja saman litaðar línur með Subtotal.

Vinnan er Frú Excel endalaus uppspretta hugmynda að bloggfærslum. Um daginn fékk frú Excel spurningu frá vinnufélaga um hvort hægt væri að leggja saman litakóðaðar línur í Excel. Lesa meira

Vantar @ merkið í 500 netföng, hvað gerir Frú Excel þá?

Vinur Frú Excel hafði samband um daginn. Hann var í smá vandræðum því hann þurfti að senda út póst til 500 manns og í netfangalistann hans vantaði @ merkið í öll netföngin. Ómæ…….hvað gera menn þá?

Lesa meira

Fylla í auða reiti með snjallráði dagsins.

Oftar en ekki þarf Frú Excel að hlaða niður gögnum úr gagnagrunnum í vinnunni og eru þau þá færð yfir í Excel, að sjálfsögðu 😉 . Allt of oft eru auðir reitir í gögnunum, markmiðið með því er sennilega að gera skýrsluna auðlesanlegri. En fyrir vikið þá þarf að fylla út í auðu reitina ef það á að vinna meira með gögnin. Lesa meira