Færslur

SUMIF

Sumif er hagnýt formúla sem frú Excel notar reglulega í vinnu sinni. Ef þú þarft að leggja saman tölur eftir ákveðnu skilyrði er hún frábær. Lesa meira

Leggja saman litaðar línur með Subtotal.

Vinnan er Frú Excel endalaus uppspretta hugmynda að bloggfærslum. Um daginn fékk frú Excel spurningu frá vinnufélaga um hvort hægt væri að leggja saman litakóðaðar línur í Excel. Lesa meira

Vantar @ merkið í 500 netföng, hvað gerir Frú Excel þá?

Vinur Frú Excel hafði samband um daginn. Hann var í smá vandræðum því hann þurfti að senda út póst til 500 manns og í netfangalistann hans vantaði @ merkið í öll netföngin. Ómæ…….hvað gera menn þá?

Lesa meira

Leitarformúlan Vlookup

Til eru nokkrar leitarformúlur í Excel og er Vlookup formúlan sú sem Frú Excel notar hvað mest við vinnu sína. V-ið í orðinu stendur fyrir vertical á ensku, eða lóðrétt og leitar formúlan einungis til hægri við leitargildið. Þegar þú kemst upp á lagið með að nota þessa formúlu munt þú sjá hversu hentug og góð formúla Vlookup er.

Lesa meira